Save
jarðfræði kafli 2,7,9
Save
Share
Learn
Content
Leaderboard
Learn
Created by
Alba
Visit profile
Cards (25)
Landakort
:
Sýnir
hvar
hlutir
eru á
jörðinni
, til
dæmis borgir
og
ár.
Staðfræðikort
: Sýnir nákvæma staði með hæðum og gráðum.
Þemakort:
Sýnir ákveðnar upplýsingar eins og veður eða fólksfjölda.
Tengslastaðsetning
:
Staður sem er nærri eða í
átt að
öðrum stöðum.
Fullnaðarstaðsetning
: Nákvæmur staður á korti, oft með gráðum.
Bauganet
jarðar: Net af línum sem hjálpar okkur að finna staði á jörðinni.
Lengdar-
og breiddargráður:
Línur
sem liggja frá norður til suður (
lengdarbaugar
) og
liggja
í
hringi um jörðina
(
breiddarbaugar
).
Mínútur og sekúndur
: Notað til að vera nákvæmari með staðsetningar.
Vörpun: Hættir að sýna jörðina á
kortum
,
eins
og
hólkvörpun
,
pólvörpun
og
keiluvörpun
Mælikvarði
:
Segir
til
um hversu
stórt eitthvað er á
kortinu miðað við
í
alvörunni.
Hæðarmunur
: Hversu mikið hæðin breytist milli tveggja staða.
Hæðarlínur
og
hæðartölur
:
Línur
og tölur á
korti
sem
sýna hæð yfir sjó.
Segulsvið
og umpólun:
Krafturinn
í
kringum
jörðina og
stundum breytir
það um
stefnu.
Réttvísandi og misvísandi norður:
Hvar
norður er
nákvæmlega
og
hvar segulnál vísar
Innræn öfl
:
Kraftar
innan í
jörðinni
eins og
eldgos
og
jarðskjálftar.
jarðskorpa: Ysta lag jarðar með meginland og hafsbotnsskorpu.
Möttull
: Lag
undir skorpunni
, heitara og
þéttara.
Kjarni:
Miðja jarðar
,
með fljótandi ytri kjarna og fastan innri kjarna.
Möttulstrókur
:
Heitur möttulefni sem stígur upp
og
getur myndað
eldfjöll.
Eyjaröð
: Röð
eyja mynduð yfir möttulstróki
Landrekskenningin
og
flekakenningin
: Skýra hvernig meginlöndin og hafsbotninn hreyfast.
Miðhafshryggir
og
flekamót
:
Staðir
þar sem nýtt
hafsbotn myndast
og
jarðskorpuflekar mætast.
Fráreksbelti
og samreksbelti:
Staðir
þar sem
flekar
skríða í
sundur eða mætast
og annar fer
undir hinn.
Hjáreksbelti
:
Staður
þar sem
flekar skríða framhjá hvort öðru
,
Fellingafjöll
: Fjöll sem myndast þar sem
flekar
mætast
og
mynda
fjöll.