Flokkur halobacteria, ein ætt - halobacteriaceae, 15 ættkvíslir
Ofursaltkærar en þær þurfa s.m.k. 1,5 M NaCl
Frumuveggur sundrast ef [NaCl] < 1,5 M
Kjörvöxtur við 3-4 M NaCl
Loftháðöndun (chemoorganotrophs, en þær brjóta niður prótein, amínósýrur og sykrur
Getur valdið skemmdum í söltuðum matvælum
Frumulögunin er fjölbreytt, en bæði stafir, kúlulagar, pýramídar o.fl
Sumar kvikar (hreyfanlegar)