Hitastjórnun

Cards (31)

  • Hvað veldur hitatapi?
    Geislun
    Leiðni
    Varmaflutningur
    Uppgufun
  • Einangrun
    viðnám gegn þurrhitaflutningi
  • Uppgufun
    hitaflutningur þegarvökvi (sviti) gufar upp- 10-20% hitatapsins íhvíld en 80% áæfingum*- Um 10% af hitatapinuer vegna óskynjanlegar (insensible) uppgufunar (t.d.öndunarvegur)
  • Hitastigi líkamans er haldið stöðugu á milli:
    36,1-37,8 °C - Þolum hita yfir 41 °C og undir 35°C í stuttan tíma
  • Líkamshiti á æfingum
    • Getur farið yfir 40 gráður á æfingum og er þá oftyfir 42 stiga hiti í vöðvunum
    • Lítil hækkun á líkamshita bætir nýtinguorkukerfanna í vöðvunum
    • Líkamshitastig yfir 40 gráður getur haft áhrif átaugakerfið og minnkað möguleikana á að losalíkamann við umfram hita
  • Hvað veldur hitaaukningu?
    Hiti efnaskiptanna Umhverfishiti
  • Leiðni
    hitaflutningur á milli hlutasem snertast (leiðni millimólekúla)
  • Varmaflutningur
    hitaflutningur með lofti eða vökva sem fer yfir upphitað (eða kalt) svæði- Kalt loft veldur hitatapi en kalt vatn 4 sinnum meira tapi- Ef loftið er heitara en húðin aukum við líkamshitann
  • Geislun
    hitaflutningur meðinnrauðum (infrared) geislum- aðal hitatapsaðferðin(60%) í hvíld- líkaminn getur hitnað vegna geislunar ef umhverfið er heitara en líkaminn
  • þurrhitaflutningsleiðir
    Leiðni, varmaflutningur og geislun
  • Undirstúka heilans

    Stjórnar líkamshita og reynir að halda honum stöðugum áfyrirfram ákveðnu hitastigi (set point)- Fær boð frá hitanemum (thermoreceptors) og sendirboð til svara (effectors) til þess að hækka eða lækka líkamshitann
  • Hitanemar
    Hitanemar nema breytingar á hitastigi líkamans- útlægir (peripheral) nemar í húð- miðlægir (central) nemar í undirstúku heilans, heilanumog mænunni
  • Stjórnun líkamshita
    Undirstúka heilans (hypothalamus) stjórnarlíkamshita og reynir að halda honum stöðugum áfyrirfram ákveðnu hitastigi (set point).Hitanemar nema breytingar á hitastigi líkamans.Svarar fá boð frá undirstúku heilans og breytahitastiginu
  • Slagæðlingar í húð - áhrif á stjórnun líkamshita:
    sléttu vöðvarnir slakna eðaherpast og leyfa blóðinu að flytja hita til húðar(kæling) eða minnka blóðstreymi til hennar (hitun)
  • Svitakirtlar - áhrif á stjórnun líkamshita:
    seyta svita sem gufar upp = kæling
  • innkirtlar - áhrif á líkamshita:
    aukið seyti sumra hormóna (t.d. NE, Epi, skjaldkirtilshormón) eykur brennslu = hiti
  • Hjarta- og æðakerfið á æfingum í hita

    • Vöðvar og húð keppa um blóðflæðið- Vöðvarnir til að framkvæma vinnu og húðin til kælingar• CO hækkar og blóð kemur frá óvirkum líffærum- SV ↓ og HR ↑ til að vinna á móti lægra SV (hjartarek)
  • Takmörkun æfinga í hita
    • Á endanumgetur hjarta- og æðakerfið ekkiviðhaldiðblóðflæði tilbæði vöðva og húðar- Blóðflæði tilvöðva erhaldið svolengi semþurrkun á sér ekki stað• Minnkuð geta,ofhitnun*
  • Sviti og vökva-búskapurinn í hita

    • Þegar umhverfishiti er hærri en húðhiti er uppgufun eina leiðin til að tapa hita• Svitamyndun eykst• Svitinn kemur frá PV en sumt af jónefnunum er endursogað í svitarásinni• Mikill sviti leiðir til taps á PV og minnkaðri getu• Þegar við svitnum hratt verður endursog jónefna í svitarásunum minni (styttri tími)• Þjálfun eykur svitamyndun en minna af jónefnum er í honum*• Vatns- og jónefnatap veldur því að meira er losað af aldósteróni og ADH
  • Hitaaðlögun
    Aukin geta til að losa líkamann við umfram hita• Tekur 9-14 daga af æfingum í hita að ná fullri aðlögun• Á fyrstu 3 dögunum aðlagar hjarta- og æðakerfið sig sem byrjar með auknu PV• Þannig er SV viðhaldið meðan líkaminn gerir frekari lífeðlisfræðilegar aðlaganir• Blóðflæði til húðar minnkar vegna lægri húðhita• Hjartsláttur eykstminna á æfingum eftiraðlögun• Svitnun byrjar fyrr og maður svitnar meira- Svæðin (handleggir, fótleggir) sem eru ber svitna meira• Svitinn er þynnri svo minna af jónefnum tapast- Meira er endursogað í svitarásinni*• Það tekur um 10 daga fyrir svitakerfið að aðlaga sig (byrjar síðar)• Líkamshitinn hækkarminna á æfingun eftiraðlögun
  • Hversu mikil hitaaðlögunin verður fer eftir
    - Umhverfisaðstæðum• meiri hiti = meiri aðlögun- Tíma í hita (þarf 1 klst í senn)• meiri tími = meiri aðlögun- Æfingaákefð• meiri ákefð = meiri hitaframleiðsla = meiri aðlögun- Formi• Þeir sem eru í betra þolþjálfaðir eru "foraðlagaðir"og það tekur þá styttri tíma að ná fullri aðlögun
  • Hitasparnaður líkamans
    • Útæðaþrenging• Hitamyndun án skjálfta þegarblóðflæðisstjórnun tilhúðar dugar ekki• Skjálfti ef hitamyndun ánskjálfta dugar ekki
  • Áhrifaþættir hitataps
    Líkamsstærð og samsetning• Vindur• Vatn
  • Áhrifaþættir hitataps • Líkamsstærð ogsamsetning
    - Fita, sérstaklega undirhúð er einangrandi(hitaleiðini fitu er lítil)- Vöðvamassi í hand- ogfótleggjum hindrarhitatap- Lágt hlutfall yfirborðslíkamans og þyngdar(hár og feitur) leiðir tilminna hitataps
  • Áhrifaþættir hitataps - vindur
    Vindur (wind chill) eykur hitatap með C og skaparþannig kuldastuðul vinds (wind chill factor)
  • Áhrifaþættir hitataps - Vatn
    vatn hefur 26 sinnum meiri hitaleiðni enloft og menn tapa hita 4 sinnum hraðar ívatni en í sama lofthitastigi(varmaflutningur)- Vatn á hreyfingu kælir meira (varmaflutningureykst)- séu menn hreyfingarlausir í vatni minna en 32gráður geta þeir ofkælst- Hreyfing/æfing í vatni eykur hitaframleiðslunaog vinnur gegn kælingu
  • Vöðvastarf við æfingar í kulda
    - Kraftur, samdráttarhraði og afl minnka og mennþreytast fyrr- Meiri líkur á ofkælingu eftir því semhitaframleiðslan er minni (ákefð minni)séstaklega seint á æfingum/keppni þegarorkubirgðirnar hafa minnkað
  • Efnaskipti við æfingar í kulda

    - Epi, og NE seyti eykst í kulda en FFA hækkaekki eins mikið í blóði og í hita vegnasamdráttar æða í fituvef- glýkógen er notað aðeins hraðar
  • Ofkæling
    • Getan undirstúkunnar að stjórna líkamshitanumminnkar þegar líkamshitinn fellur niður fyrir 34,5gráður og tapast neðan við 29,5 gráður og dauðiverður við 23-25 gráður- Efnaskiptin hægjast um helming fyrir hverjar 10 °Cniður
  • Kuldavandamál
    Kuldi hægir á gátarhnútnunHR ↓ CO ↓ og menn getafengið hjartaslag• Kuldi getur minnaðöndunartíðni og öndun• Kuldi skaðar ekki öndunarfærin- Loftið hitnar nægjanlega• Æfingaastmi hrjáir allt að 50%vetraríþróttamanna- Öndunarvegurinn þornar því þeiranda hratt í þurru lofti (þurrt þvíþað er kalt)
  • Kal
    • Æðasamdráttur í húð getur valdið kali þegarhúðhiti er rétt fyrir neðan frostmark (-29 °Clofthiti getur fryst fingur, eyru og nef)- vefur deyr vegna næringar- og súrefnisskorts, og kulda• Meðferð kals felst í því láta það vera þangað tilhægt er að þíða líkamspartana án hættu á að þeirfrjósi aftur (sjúkrahús)