Þjálfunarlífeðlisfræði

Cards (87)

  • Karlar fara ekki neðar en _____í fituprósentu og konur _______ í Fituprósentu
    Karlar fara ekki neðar en 2-4% og konur 10-12%
  • Þættir sem hækka líkamshita(Hitaukning)
    Hiti Efnaskipta og Umhverfishiti
  • 2 Hitaflutningar

    Leiðni- Hitaflutningur á milli hluta sem snertast
    Varmaflutningur-Hitaflutningar með lofti eða vökva sem fer yfir upphitað eða kalt svæði (Kalt loft veldur hitatapi, en kaldur vökvi 4 sinnum meira.)
  • Af hverju geta manneskjur hlupið lengra og haldið endalaust áfram meðan að dýr örmagnast og gefast upp?
    Manneskjur svitna og vatn uppgufast en dýr geta það ekki
  • Hver er eðlilegur líkamshiti?
    36,1° - 37,8°.
    Við þolum hita yfir 41 gráðu og undir 35°í stuttan tíma
  • Hvað stjórnar líkamshita líkamans?
    Undirstúka heilans
  • Útlægir og miðlægir hitanemar
    Útlægir (Peripheral)hitanemar- Nemar í húð.
    Miðlægir (Central)Hitanemar- Nemar í Undirstúku heilans, Heilanum og Mænunni. (Skynja hitastigið í blóðinu)
  • Hvaða 2 líkams"hlutar" keppa um blóðfæðið á æfingum við mikinn hita?
    Vöðvar og húð
  • Þegar Umhverfishiti er hærri en Húðhiti hver er þá eina leiðin til að tapa hita?
    Uppgufun eða Sviti
  • Hvað tekur líkamann langan tíma til að til að aðlagast æfingum í miklum hita?(Svitakerfið)
    9-14 daga
  • 4 Áhrifaþættir hitataps
    -Líkamsstærð
    -Líkamssamsetning
    -Fita
    -Vöðvamassi í hand og fótleggjum hindrar hitatap
  • Hvað gera æðar við breytingu á hitastigi
    Þær herpast þegar við erum að reyna hita okkur.
    Og víkka þegar við erum að reyna kæla okkur.
  • Hvað veldur æfingarastma?
    Kalt og þurrt loft, og því þornar öndunarvegurinn.
    Hrjáir allt að 50% vetraríþróttamanna.
  • Hvað er Fitumassi?
    Magn fitu á líkamanum
  • Hvað er Fitulaus massi (Fat free mass FFM)?
    Magn líkamsþyngdar sem er ekki fita
    -Þ.e Vöðvar og annað
  • Hvað er Grannur líkamsmassi (Lean body mass)?
    Magn fitulausa massans og lífsnauðsynlegrar fitu (Essential body fat)
  • 4 þættir líkamssamsetningu- ef þú vilt hint þá er það VSPFm og F

    Vatn, Steinefni, Prótein -- Fitulaus massi
    Og Fita
  • Tæki til að skoða beinþéttni og mæla heildar steinefnamagn líkamans og líkamsfitu
    DXA eða Dual Energy X-ray
    Tvíorku röntgengeislagleypnimæling
  • Húðfellingamælingar eru gerðar hvar?
    Hægri hlið líkamans
  • Hvað er lífrafmagnsviðnám?

    Lágur rafstraumur sem er sendur í gegnum líkamann og viðnám straumsins mælt.
    FFM leiðir rafmagn vel á meðan fita einangrar og myndar viðnám gegn straumnum.
    Því meiri straumur sem tækið fær aftur því minni fita er í líkamanum.
  • Mælingar á BMI. Hvað er kjörþyngd ofþyngd og offita?
    Undir 25 er Kjörþyngd
    25-30 er Ofþyngd
    Yfir 30 er Offita
  • Aukning fitulausa massans er mikilvæg fyrir greinar sem krefjast __________ en vond fyrir ___________
    Styrk, Afl og vöðvaúthald
    Þol og stökkgreinar
  • Þyngdartap kvenna við íþróttaiðkun sem byggjast á útliti veldur tíðahringstruflunum sem getur framleitt? Og hvað kallast þetta?
    Beinþynningu (Orsök steinefnaskorts í bandvefjum)
    Þetta kallast Female athlete trait
  • Hvaða þættir líkamans breytast við hæð yfir sjávarmáli?
    Minni raki - Kalt loft heldur ekki miklu vatni og veldur þurrk um húð og öndunarveg.
    Loftþrýstingur og hlutaþrýstingur súrefnis minnka.
    Prósentuhlutfall lofttegunda er sá sami.
  • Hvað gerist við súrefnismettun blóðrauða við aukna lofthæð? Svaraðu í prósentum
    Hún fellur úr 98% niður í 90-92% við 2500m og 80% við 4300m.
  • Hvað gerist við öndun(Ve) í aukinni lofthæð?
    Öndun eykst bæði í hvíld og við submaximalæfingar, en breytist ekki við hámarksæfingar
  • Lengri dvöl í mikilli lofthæð eykur hvað í blóðinu?
    Erythropoietin(EPO) eykst sem er hormón sem örvar framleiðslu rauðra blóðkorna.
  • Hvað gerist við hjartaafköst(HR*Slagmagn) í mikilli lofthæð?
    Hjartaafköst aukast til að vega á móti minna súrefni.
    Eftir 6-10 daga fara vöðvarnir að draga meira til sín af súrefni og HR lækkar aftur sem og CO2.
  • Við hvaða íþróttagreinar eykst/minnkar getan við dvöl í aukinni lofthæð?
    Geta í sprett, stökk og kastgreinum eykst oft eftir dvöl í mikilli lofthæð.
    Geta í greinum eins og kringlu og spjóti vernsar oft vegna lægri loftþrýstings sem "lyftir" áhaldinu minna.
  • Blóðaðlaganir við aukna lofthæð.
    Rauðum blóðkornum fjölgar eftir nokkrar vikur vegna aukins seytis rauðkornavaka.
    Blóðvökvi hækkar aftur eftir að hann lækkaði
    Blóðmagn eykst um 9-10%
  • Hvað gerist við háræðar í aukinni lofthæð
    Þéttleiki háræða eykst og því verður meira blóð og O2 sem kemst til vöðva
  • Hver eru 3 stig íþróttaþjálfunar?
    Vanþjálfun(Undertraining)
    Yfirálag(Optimal Training)
    Ofþjálfun(Overtraining)
  • Hvað eykst við toppun? 3 hlutir og 1 hlutur sem er stöðugur.
    Orkubirgðir hlaðast á meðan vöðvastyrkur og hagkvæmni aukast.
    VO2max breytist ekki ef ákefð er viðhaldið.
  • Hvenær er hægt að greina ofþjálfun?

    Þegar æfingaálagið hefur verið minnkað.
  • Hver eru orsök ofþjálfunar?
    -Aðalorsökin er ónóg hvíld.
    -Samspil andlegra og líkamlegra þátta.
    -Andlegt stress og lítil einstaklingsgeta til að þola þjálfunina.
  • Hver eru viðbrögð sjálfvirka taugakerfisins við magnsofþjálfun?(Sefkerfisviðbrögð)
    Lýsir sér eins og kulnun.
    -Þreytist fljótt
    -Hvíldarpúls og blóðþrýstingur lækka
    -HR næst hratt niður eftir æfingar
    -Koma á eftir drifkerfisviðbrögðum
  • Hver eru viðbrögð hormónakerfisins við ofþjálfun?
    -Kortisól hækkar
    -Skjaldkirtilshormón og testósterón lækkar.
    -Lífefnasundrun próteina og því aukið þvagefni (Urea)
    -Epi og NE aukast og því hækkar HR og BP
  • Hvernig er hægt að greina ofþjálfun fram í tímann?

    Hvíldarpúls er hærri
  • Hvað er úrþjálfun?

    Stoppun æfingar.
    Æfður einstaklingur missir styrk sinn og getu margfalt hraðar en óþjálfaður einstaklingur, sem er skiljanlegt.
  • Um hvaða aldur fer líkaminn að lækka og beinþynning byrjar að hefjast?
    30-35 ára aldur