Save
Þjálfunarlífeðlisfræði
Save
Share
Learn
Content
Leaderboard
Learn
Created by
Eyrún Vala Harðardóttir
Visit profile
Cards (87)
Karlar fara ekki neðar en _____í fituprósentu og konur _______ í Fituprósentu
Karlar fara ekki neðar en
2-4%
og konur
10-12%
Þættir sem hækka líkamshita(Hitaukning)
Hiti Efnaskipta
og
Umhverfishiti
2
Hitaflutningar
Leiðni-
Hitaflutningur á milli hluta sem snertast
Varmaflutningur-Hitaflutningar
með lofti eða vökva sem fer yfir upphitað eða kalt svæði (Kalt loft veldur hitatapi, en kaldur vökvi 4 sinnum meira.)
Af hverju geta manneskjur hlupið lengra og haldið endalaust áfram meðan að dýr örmagnast og gefast upp?
Manneskjur
svitna
og
vatn
uppgufast en dýr geta það ekki
Hver er eðlilegur líkamshiti?
36,1°
-
37,8°.
Við þolum hita yfir
41
gráðu og undir
35°í
stuttan tíma
Hvað stjórnar líkamshita líkamans?
Undirstúka heilans
Útlægir og miðlægir hitanemar
Útlægir (Peripheral)hitanemar-
Nemar í húð.
Miðlægir (Central)Hitanemar- Nemar í
Undirstúku heilans, Heilanum og Mænunni.
(Skynja
hitastigið
í blóðinu)
Hvaða 2 líkams"hlutar" keppa um blóðfæðið á æfingum við mikinn hita?
Vöðvar
og
húð
Þegar Umhverfishiti er hærri en Húðhiti hver er þá eina leiðin til að tapa hita?
Uppgufun eða Sviti
Hvað tekur líkamann langan tíma til að til að aðlagast æfingum í miklum hita?(Svitakerfið)
9-14
daga
4 Áhrifaþættir hitataps
-Líkamsstærð
-Líkamssamsetning
-Fita
-Vöðvamassi
í hand og
fótleggjum
hindrar hitatap
Hvað gera æðar við breytingu á hitastigi
Þær
herpast
þegar við erum að reyna hita okkur.
Og
víkka
þegar við erum að reyna kæla okkur.
Hvað veldur æfingarastma?
Kalt og þurrt
loft, og því þornar öndunarvegurinn.
Hrjáir allt að
50% vetraríþróttamanna.
Hvað er Fitumassi?
Magn fitu
á líkamanum
Hvað er Fitulaus massi (Fat free mass FFM)?
Magn líkamsþyngdar sem
er
ekki fita
-Þ.e
Vöðvar
og annað
Hvað er Grannur líkamsmassi (Lean body mass)?
Magn fitulausa
massans og
lífsnauðsynlegrar
fitu (Essential body fat)
4 þættir líkamssamsetningu- ef þú vilt hint þá er það
VSPFm
og F
Vatn
,
Steinefni
,
Prótein
--
Fitulaus massi
Og
Fita
Tæki til að skoða beinþéttni og mæla heildar steinefnamagn líkamans og líkamsfitu
DXA
eða
Dual Energy X-ray
Tvíorku
röntgengeislagleypnimæling
Húðfellingamælingar eru gerðar hvar?
Hægri hlið
líkamans
Hvað er
lífrafmagnsviðnám
?
Lágur rafstraumur
sem er sendur í gegnum líkamann og
viðnám straumsins
mælt.
FFM leiðir
rafmagn vel á meðan fita einangrar og myndar
viðnám gegn
straumnum.
Því meiri straumur sem
tækið fær aftur
því minni fita er í
líkamanum.
Mælingar á BMI. Hvað er kjörþyngd ofþyngd og offita?
Undir
25
er Kjörþyngd
25-30
er Ofþyngd
Yfir
30
er Offita
Aukning fitulausa massans er mikilvæg fyrir greinar sem krefjast __________ en vond fyrir ___________
Styrk
, Afl og
vöðvaúthald
Þol og
stökkgreinar
Þyngdartap kvenna við íþróttaiðkun sem byggjast á útliti veldur tíðahringstruflunum sem getur framleitt? Og hvað kallast þetta?
Beinþynningu
(Orsök steinefnaskorts í bandvefjum)
Þetta kallast
Female athlete trait
Hvaða þættir líkamans breytast við hæð yfir sjávarmáli?
Minni raki
- Kalt loft heldur ekki miklu vatni og veldur þurrk um húð og öndunarveg.
Loftþrýstingur
og
hlutaþrýstingur
súrefnis minnka.
Prósentuhlutfall lofttegunda er sá sami.
Hvað gerist við súrefnismettun blóðrauða við aukna lofthæð? Svaraðu í prósentum
Hún fellur úr
98
% niður í 90-92% við 2500m og 80% við
4300m.
Hvað gerist við öndun(Ve) í aukinni lofthæð?
Öndun eykst bæði í hvíld og við
submaximalæfingar
, en breytist
ekki við hámarksæfingar
Lengri dvöl í mikilli lofthæð eykur hvað í blóðinu?
Erythropoietin(
EPO
) eykst sem er hormón sem örvar framleiðslu
rauðra blóðkorna.
Hvað gerist við hjartaafköst(HR*Slagmagn) í mikilli lofthæð?
Hjartaafköst aukast til að vega á móti
minna súrefni.
Eftir
6-10
daga fara vöðvarnir að draga meira til sín af súrefni og HR lækkar aftur sem og CO2.
Við hvaða íþróttagreinar eykst/minnkar getan við dvöl í aukinni lofthæð?
Geta í sprett
,
stökk
og kastgreinum eykst oft eftir dvöl í mikilli lofthæð.
Geta í greinum eins
og kringlu og spjóti vernsar oft vegna
lægri loftþrýstings
sem "lyftir" áhaldinu minna.
Blóðaðlaganir við aukna lofthæð.
Rauðum blóðkornum fjölgar eftir nokkrar vikur vegna aukins seytis
rauðkornavaka.
Blóðvökvi
hækkar
aftur
eftir að hann lækkaði
Blóðmagn
eykst um
9-10%
Hvað gerist við háræðar í aukinni lofthæð
Þéttleiki háræða
eykst
og því verður meira blóð og
O2
sem kemst til
vöðva
Hver eru 3 stig íþróttaþjálfunar?
Vanþjálfun
(Undertraining)
Yfirálag(
Optimal Training
)
Ofþjálfun
(Overtraining)
Hvað eykst við toppun? 3 hlutir og 1 hlutur sem er stöðugur.
Orkubirgðir hlaðast á meðan
vöðvastyrkur og hagkvæmni
aukast.
VO2max breytist ekki ef ákefð er viðhaldið.
Hvenær er hægt að greina
ofþjálfun
?
Þegar
æfingaálagið hefur verið minnkað.
Hver eru orsök ofþjálfunar?
-Aðalorsökin er ónóg
hvíld.
-Samspil
andlegra
og
líkamlegra
þátta.
-Andlegt stress
og lítil einstaklingsgeta til að
þola þjálfunina.
Hver eru viðbrögð sjálfvirka taugakerfisins við magnsofþjálfun?(Sefkerfisviðbrögð)
Lýsir sér eins og kulnun.
-Þreytist fljótt
-Hvíldarpúls
og
blóðþrýstingur lækka
-HR næst hratt niður
eftir æfingar
-Koma á eftir drifkerfisviðbrögðum
Hver eru viðbrögð hormónakerfisins við ofþjálfun?
-Kortisól hækkar
-Skjaldkirtilshormón
og
testósterón
lækkar.
-Lífefnasundrun
próteina
og því
aukið þvagefni
(Urea)
-Epi
og
NE aukast
og því hækkar HR og BP
Hvernig
er
hægt að greina ofþjálfun fram í tímann?
Hvíldarpúls
er
hærri
Hvað er
úrþjálfun
?
Stoppun æfingar.
Æfður einstaklingur
missir styrk sinn og getu margfalt hraðar en
óþjálfaður einstaklingur
, sem er skiljanlegt.
Um hvaða aldur fer líkaminn að lækka og beinþynning byrjar að hefjast?
30-35 ára aldur
See all 87 cards