1. RNA hneppi rRNA undireiningar skiptast í undirhneppi
2. Litla: 16S rRNA (bakteríur)/18S rRNA (heilkj.) hefur þrjú meginhneppi og eitt minna hneppi
3. Stóra: 23S rRNA / 28S rRNA hefur sex hneppi
4. Hneppin eru aðskilin í litlu undireiningunni en „renna saman" í þeirri stóru
5. Stóra undireiningin hefur einnig 5S RNA / 5.8S RNA