Lenging peptíðkeðjunnar - Afkóðun mRNA
1. Val á tRNA fer fram í tveimur skrefum: upphafsval og villulestur
2. Skrefin tvö eru aðskilin af óafturkræfu vatnsrofi á GTP
3. Þegar þrígildi flókinn inniheldur rétt tRNA gerist upphafsvalið hraðar og GTP vatnsrof losar tRNA í A-setið
4. Stellingarbreytingar á tRNA eru grundvöllur fyrir "induced fit", sem er nauðsynlegt fyrir nákvæmt val á tRNA
5. Aðeins ein vitlaus amínósýra af 1000 – 10,000 er valin
6. peptidyl-tRNA yfir í P-setið og myndunar peptíðtengis. Ef pörun er röng losnar tRNA af