Nikulás 2 stjórnaði Rússlandi á þessum tíma. Hann var kallaður tsar sem er rússneska orðið fyrir keisara. Flestar Evrópuþjóðir voru með lýðræðislegar ríkisstjórnir á sínum tíma, en keisarinn í Rússlandi var næstum því einvaldur. (sá sem stjórnar samfélagi sínu einn eða ræður einn hverjir stjórna) Nikulás 2 taldi sig hafa fengið vald sitt beint frá guði og le sig litlu skipta hvað almenningur vildi.