samfélagsfræði

Cards (14)

  • Lífsaðstæður Rússa í upphafi 20. aldar
    • Hinir auðugu og valdamiklu bjuggu á ríklegum heimilum með þjónum
    • Meirihluti fólks var að svetla
  • Rússland var langt á eftir öðrum löndum í iðnþróun, sem var helsta orsök fátæktar
  • Eftir að margar Evrópuþjóðir höfðu byggt upp iðnað, og högnuðust vel á honum, voru Rússar rétt að byrja á því
  • Það litla sem Rússar högnuðust á iðnaði lenti einkum hjá þeim sem voru ríkir fyrir
  • Rússland, vestur af úralfjöllum, var helmingi stærra en Evrópu
  • Í Rússlandi bjuggu um 170 milljónir manna í upphafi 20. aldar
  • Íbúar Rússlands
    • Rússar
    • Pólverjar
    • Úkraínumenn
    • Kirgisar
  • Nikulás 2 stjórnaði Rússlandi á þessum tíma. Hann var kallaður tsar sem er rússneska orðið fyrir keisara. Flestar Evrópuþjóðir voru með lýðræðislegar ríkisstjórnir á sínum tíma, en keisarinn í Rússlandi var næstum því einvaldur. (sá sem stjórnar samfélagi sínu einn eða ræður einn hverjir stjórna) Nikulás 2 taldi sig hafa fengið vald sitt beint frá guði og le sig litlu skipta hvað almenningur vildi.
  • Bók kom út sem hafði gífurleg áhrif á skoðanir verkafólks um allan heim
    1848
  • Höfundar
    Karl Marx og Friedrich Engels
  • Kenning Karls Marx
    • Barátta milli ólíkra stétta í samfélaginu
    • Verkalýðsstéttin er mikilvægasta stéttin
    • Verkalýðsstéttin framleiðir vörurnar sem fólk lifir á
  • Verkalýðsstéttin framleiðir vörurnar

    Það er ekki réttlátt að verkalýðsstéttin fái svo lítinn hluta af verði varanna
  • Marx
    Verkafólk er arðrænt af auðvaldi eða kapítalistum
  • Breytingar samkvæmt Marx

    1. Verkafólk á að taka völdin
    2. Breyta samfélaginu með byltingu
    3. Ríkja jöfnuður milli fólks í nýja samfélaginu