Flokkur Archaeoglobi, ættbálkur Archaeoglobales, ein ætt ein ættkvísl, Archaeoglobus. Óreglulegir kokkalaga frumur - frumuveggur úr glýko-prótein einingum, háhitakærar, Topt 83°C, einangrast úr neðansjávarhverum. Efnaskipti - geta verið chemolithotrophic (H2) eða chemoorganotrophic (laktat eða glúkósi), nota súlfa,súlfít eða þíósúlfat sem elektrónuþega.