Þrjár fylkingar arkea sem eru með ræktanlegar tegundir: Crenarchaeota, Euryarchaeota, Thaumarchaeota
Fylkingar arkea með óræktanlegum tegundum
Korarchaeoa (umhverfissýni - hverir)
Nanoarchaoeta (sambýlisörverur við aðrar arkeur)
Óræktanleg tegund
Erfðamengi raðgreint en ekki hægt að rækta
Korarchaeoa er algengt að greina í umhverfissýnum (hverum)
Nanoarchaoeta eru sambýlisörverur við aðrar arkeur
Lokiarchaeota-einangrun
Anaerobic, amino-acid-oxidizing archaeon, small coccus, around 550 nm in diameter, syntrophically grows with hydrogen- and formate-using microorganisms. It produces membrane vesicles, chains of blebs and membrane-based protrusions.
Veggir arkea
Hægta að lita með gram litun en fjölbreytt samsetning
Ólíkur frumuvegg baktería - samanstendur af fjölsykrum, próteinum eða glycopróteinum
Í bakteríum og heilkjörnungum eru fitusýrur tengdar glyseról með ester tengjum
Sérkenni hjá arkeum að það eru greinóttar keðjur tengdar glycerol með ether tengjum og sumar hafa diglycerol tetraethers
Sameindalíffræði arkea
Einn litningur per frumu
Hringlaga tvíþátta DNA sameind sem myndar lokaðan hring
Venjulega minni en í bakteríum
Sumir hafa histone-prótein sem bindast DNA t.a. Mynda nucleosome-like strúktúra
Sumir hafa plasmíð
Arkeur deila genum með bakteríum og heilkjörnungum
~30% af þeim genum sem finnast bara í arkeum og heilkjörnungum kóða fyrir próteinum í umritun, próteinþýðingu og DNA efnaferlum
Mörg þeirra gena sem arkeur deila með bakteríum eru efnaskiptagen - vísb. Um hliðlægan genaflutning
Arkeu mRNA
Virðist líkjast bakteríu mRNA fremur en heilkjörnunga mRNA
Ríbósóm arkea
70S, lögun breytileg, ólíkt bakt. Og heilkj.
Stýrlar arkea
Svipa til baktería - stýra umritun
tRNA arkea
Inniheldur umbreytta basa sem finnast hvorki í bakteríu né heilkjörnunga tRNA
Upphafs tRNA er met-tRNA (ekki umbreytt)
Orkuöflunar efnaskipti arkea
Orkuöflun er ófrumbjarga(chemoorganotrophs) eða frumbjarga (autotrophy - ljós eða ólífræn efni)
Kolvetnaöflun er binding CO2 eða lífræn efni
Fylkingin Crenarchaeota
Flestar háhitakærar
Margar sýrukærar
Margar brennisteinsháðar en brennisteinn er elektrónuþegi í loftfirrtri öndun hjá sumum en er elektrónugjafi hjá öðrum (chemolithoautptrophs)
Nær allar loftfirrtar en sulfolobus er mikilvæg undantekning
Vaxa í jarðhita, vatni og jarðvegi sem inniheldur brennistein
Bæði að finna chemoorganotrophs og chemolithotrophs (brennisteins- oxandi og vetnis-oxandi)
>70 ættkvíslir en Sulfobus og Thermoproteus eru best rannsakaðar
Önnur ættkvísl er Pyrodictium
Ættkvíslin Sulfobus
Kúlulaga óreglulegur flipi
Hita-sýrukærar (70-89°C og optpH =2-3)
Fituprótein og kolvetni í frumuvegg
Efnaskipti bæði chemolithotrophic(brennisteinn orku/elektrónugjafi og súrefni(oftast) lokaelektrónuþegi), en líka chemoorganotrophic (sykrur eða amínósýrur orku/elektrónu/kolefnisgjafi og súrefni lokaelektrónuþegi
Til Sulfobus sem vex á Molybdenite(MoS2) við 60°C
Ættkvíslin Thermoproteus
Langir, þunnir, beygðir eða greinóttir stafir
Frumuveggur úr glykópróteinum
Hita-sýrukærar (70-97 °C og pH 2,5-6,5)
Loftfirrð efnaskipti bæði chemolithotrophic ( vetni orku/elektrónugjafi og brennisteinn sem lokaelektrónuþegi (öndun) en einnig Chemoorganotrophic (sykrur og amínósýrur, alkóhól og lífrænar sýrur sem orku og elektrónugjafar (og kolefnisgjafar)
Brennisteinn sem lokaelektrónuþegi(öndun)
Eru frumbjarga þegar CO eða CO2 er kolefnisgjafi
Ættkvíslin Pyrodictium
Ættbálkur Desulforoccales og ætt Pyrodictiacea
Pyrodictum er ein hitakærasta arkean (Topt 106°C og Tmax 121°C)
Sérstæð lögun en fruman er óreglulegur flatur diskur og út frá henni vaxa holir próteinþræðir
Þræðina nota frumurnar t.a. Tengjast innbyrðis, t.a. Festa sig á brennisteinskristalla og frumurnar geta skipst á efnum
Pyrodictum er efnaorkunýtandi og frumbjarga arkea sem oxar vetni með brennistein sem lokaelektrónuþega
Finnst í sjávarhverum og vex við hlutlaust pH, á milli 82°-110
Niturbasar 16S rRNA sameindarinnar eru mjög umbreyttir og hún hefur hærri G+C% en nokkur önnur arkea, 62%
Fylking Euryarchaeota
Inniheldur marga flokka, ættbálka og ættir
Yfirleitt skipt í fimm hópa: 1 methanogens (metanmyndandi), 2 ofursaltkærar arkeur (haloarchaea) - (roðagerlar), 3 thermoplasmas, 4 háhitakærar brennisteinsnýtandi arkeur (Thermococci), 4 sulfatafoxandi arkeur (Archaeoglobus)
Methanogens (metanmyndandi arkeur)
Misleitur m.t.t. Frumulögunar, 16S rRNA röð, samsetningu frumuveggjar og lípíða í frumuhimnu
Sameiginlegt að orkuöflun leiðir til metan myndunar úr H2 og CO2 (autotrophic),( 4H2 ´CO2 —> CH4 + 2H2O) og einföldum lífrænum sameindum (maurasýra, metanól)
Metanmyndunin gerist við loftfirrtar aðstæður
Heildarframleiðsla metanmyndandi arkea: milljarður tonna á ári
Metanmyndun
H2 er rafeindagjafi og CO2 er rafeindaþegi
Búsvæði metanmyndandi örvera
Loftfirrt umhverfi ríkt af lífrænum efnum - t.d. Meltingarfæri dýra (vambir jórturdæyra og þarmar)
Einni í skolpim innan loftfirrtra frumdýra, mýrlendi, ruslahaugar, hverir (jarðgas inniheldur bæði vetni og koltvísýring)
Vistfræðilegt og hagnýtanlegt mikilvægi methanogens
Mikilvægar í skólphreinsistöðvum og ruslahaugum
Getur myndað töluvert metan sem er notað sem hreint brennslu eldsneyti og orkuuppspretta
Gróðurhúsalofttegund og gæti stuðlað að hlýnun jarðar
Metanmyndandi arkeur bera sérstök samensím
Haloarchaea (ofursaltkær)
Flokkur halobacteria, ein ætt - halobacteriaceae, 15 ættkvíslir
Ofursaltkærar en þær þurfa s.m.k. 1,5 M NaCl
Frumuveggur sundrast ef [NaCl] < 1,5 M
Kjörvöxtur við 3-4 M NaCl
Loftháðöndun (chemoorganotrophs, en þær brjóta niður prótein, amínósýrur og sykrur
Getur valdið skemmdum í söltuðum matvælum
Frumulögunin er fjölbreytt, en bæði stafir, kúlulagar, pýramídar o.fl
Sumar kvikar (hreyfanlegar)
Halobacterium salinarium
Sérstæð ljóstillífun
Byggir ekki á chlorophyll heldur notar hún ummyndaðan frumuvegg (purple membrane) sem inniheldur archaerhodopsin
Gleypir ljós með archaerhodopsin sem drífur prótónuflutning og myndar himnuspennukraft (PMF) fyrir ATP myndun
Notar lífrænt efni sem kolefnisgjafa
Ljós-virkjun hjá roðagerlum
Margar tegundir geta notað ljós til orkuöflunar en sá ferill er mjög frábrugðinn því sem gerist hjá ljósorkunýtandi bakteríum
Ferillinn byggist á tilvist himnupróteinsins archaerhodopsin, en tjáning þess er vakin af ljósi
Próteinið skylt rhodopsin (litarefni augans)
Áfast við archaerhodopsin er sérstök carotenoid sameind, retinal, sem gleypir grænt ljós (570 nm) og þessi ljósorka nýtist próteininu t.a. Dæla prótónum út úr frumunni og það myndast himnuspenna
Prótónurnar leita niður styrkstigulinn og ATP myndast fyrir tilverknað ATPasa
Roðagerlar færir um þetta geta því framleitt ATP og vaxið undir loftfirrtum aðstæðum ef ljós er til staðar
Thermoplasmata, flokkur
Tvær ættir, Thermoplasmataceae og Picrophilaceae, sem hver inniheldur eina ættkvísl
Hita- sýrukærar
Hafa ekki frumuvegg - frumur pleomorphic
Thermoplasma, ættkvísl
Hita- sýrkærar, vaxa í úrgangshaugum kolanáma
Topt (55-59°C) og pH=1-2
Lögun fer eftir hita, en við 59°C eru óreglulegir þræðir en er kúlulaga við lægri hita
Geta verið með svipur og hreyfanlegar
Frumuhimnan er styrkt með diglycerol tetraethers, fitu, fjölsykrum og glýkópróteinum
Picrophilus, ættkvíslin
Óreglulegir kokkar, 1 til 5 míkrómetrar í þvermál - enginn frumuveggur en hefur S-lag fyrir utan frumuhimnu
Eru hita-sýrukærar, 47-65°C (Topt 60°C) og pH<3,5 (Topt 0,7) en vaxa við pH=0
Loftháð
Roðagerlar
Geta framleitt ATP og vaxið undir loftfirrtum aðstæðum ef ljós er til staðar
Thermoplasmata
Flokkur með tveimur ættum, Thermoplasmataceae og Picrophilaceae, sem hver inniheldur eina ættkvísl. Hita- sýrukærar. Hafa ekki frumuvegg - frumur pleomorphic
Thermoplasma
Hita- sýrkærar, vaxa í úrgangshaugum kolanáma. Topt (55-59°C) og pH=1-2. Frumubygging - lögun fer eftir hita, en við 59°C eru óreglulegir þræðir en er kúlulaga við lægri hita. Geta verið með svipur og hreyfanlegar. Frumuhimnan er styrkt með diglycerol tetraethers, fitu, fjölsykrum og glýkópróteinum
Picrophilus
Óreglulegir kokkar, 1 til 5 míkrómetrar í þvermál - enginn frumuveggur en hefur S-lag fyrir utan frumuhimnu. Eru hita-sýrukærar, 47-65°C (Topt 60°C) og pH<3,5 (Topt 0,7) en vaxa við pH=0. Loftháð
Háhitakærar brennisteins (S0) notendur
Flokkur Thermococci, einn ættbálkur Thermococcales, ein ætt inniheldur tvær ættkvíslir, Thermococcus og Pyrococcus. Hreyfanlegur með svipum. Topt 88-100°C. Orkubúskapur - chemoorganoheterotrophs eingöngu (sykrur, peptíð ofl.), loftfirrtar; afoxa brennistein yfir í brennisteinsvetni (H2S) (elektrónuþegi)
Súlfat-afoxandi arkeur, Archaeoglobi
Flokkur Archaeoglobi, ættbálkur Archaeoglobales, ein ætt ein ættkvísl, Archaeoglobus. Óreglulegir kokkalaga frumur - frumuveggur úr glýko-prótein einingum, háhitakærar, Topt 83°C, einangrast úr neðansjávarhverum. Efnaskipti - geta verið chemolithotrophic (H2) eða chemoorganotrophic (laktat eða glúkósi), nota súlfa,súlfít eða thíosúlfít sem rafeindaþega, innihalda sum kóensím frá metanmyndandi örverum