Örv

Subdecks (3)

Cards (535)

  • Arkeur
    Þrjár fylkingar arkea sem eru með ræktanlegar tegundir: Crenarchaeota, Euryarchaeota, Thaumarchaeota
  • Fylkingar arkea með óræktanlegum tegundum
    • Korarchaeoa (umhverfissýni - hverir)
    • Nanoarchaoeta (sambýlisörverur við aðrar arkeur)
  • Óræktanleg tegund

    Erfðamengi raðgreint en ekki hægt að rækta
  • Korarchaeoa er algengt að greina í umhverfissýnum (hverum)
  • Nanoarchaoeta eru sambýlisörverur við aðrar arkeur
  • Lokiarchaeota-einangrun
    Anaerobic, amino-acid-oxidizing archaeon, small coccus, around 550 nm in diameter, syntrophically grows with hydrogen- and formate-using microorganisms. It produces membrane vesicles, chains of blebs and membrane-based protrusions.
  • Veggir arkea
    • Hægta að lita með gram litun en fjölbreytt samsetning
    • Ólíkur frumuvegg baktería - samanstendur af fjölsykrum, próteinum eða glycopróteinum
    • Sumar innihalda pseudomurein (peptidoglycan-like polymer) - vantar muramic acid - vantar D-amínósýrur
    • Þola lysozyme og Beta-lactam sýklalyf
  • Frumuhimnur arkea
    • Efnafræðilega ólíkar bakteríum
    • Í bakteríum og heilkjörnungum eru fitusýrur tengdar glyseról með ester tengjum
    • Sérkenni hjá arkeum að það eru greinóttar keðjur tengdar glycerol með ether tengjum og sumar hafa diglycerol tetraethers
  • Sameindalíffræði arkea
    • Einn litningur per frumu
    • Hringlaga tvíþátta DNA sameind sem myndar lokaðan hring
    • Venjulega minni en í bakteríum
    • Sumir hafa histone-prótein sem bindast DNA t.a. Mynda nucleosome-like strúktúra
    • Sumir hafa plasmíð
  • Arkeur deila genum með bakteríum og heilkjörnungum
  • ~30% af þeim genum sem finnast bara í arkeum og heilkjörnungum kóða fyrir próteinum í umritun, próteinþýðingu og DNA efnaferlum
  • Mörg þeirra gena sem arkeur deila með bakteríum eru efnaskiptagen - vísb. Um hliðlægan genaflutning
  • Arkeu mRNA
    • Virðist líkjast bakteríu mRNA fremur en heilkjörnunga mRNA
  • Ríbósóm arkea
    • 70S, lögun breytileg, ólíkt bakt. Og heilkj.
  • Stýrlar arkea
    • Svipa til baktería - stýra umritun
  • tRNA arkea
    • Inniheldur umbreytta basa sem finnast hvorki í bakteríu né heilkjörnunga tRNA
    • Upphafs tRNA er met-tRNA (ekki umbreytt)
  • Orkuöflunar efnaskipti arkea

    • Orkuöflun er ófrumbjarga(chemoorganotrophs) eða frumbjarga (autotrophy - ljós eða ólífræn efni)
    • Kolvetnaöflun er binding CO2 eða lífræn efni
  • Fylkingin Crenarchaeota
    • Flestar háhitakærar
    • Margar sýrukærar
    • Margar brennisteinsháðar en brennisteinn er elektrónuþegi í loftfirrtri öndun hjá sumum en er elektrónugjafi hjá öðrum (chemolithoautptrophs)
    • Nær allar loftfirrtar en sulfolobus er mikilvæg undantekning
    • Vaxa í jarðhita, vatni og jarðvegi sem inniheldur brennistein
    • Bæðifinna chemoorganotrophs og chemolithotrophs (brennisteins- oxandi og vetnis-oxandi)
    • >70 ættkvíslir en Sulfobus og Thermoproteus eru best rannsakaðar
    • Önnur ættkvísl er Pyrodictium
  • Ættkvíslin Sulfobus
    • Kúlulaga óreglulegur flipi
    • Hita-sýrukærar (70-89°C og optpH =2-3)
    • Fituprótein og kolvetni í frumuvegg
    • Efnaskipti bæði chemolithotrophic(brennisteinn orku/elektrónugjafi og súrefni(oftast) lokaelektrónuþegi), en líka chemoorganotrophic (sykrur eða amínósýrur orku/elektrónu/kolefnisgjafi og súrefni lokaelektrónuþegi
    • Til Sulfobus sem vex á Molybdenite(MoS2) við 60°C
  • Ættkvíslin Thermoproteus
    • Langir, þunnir, beygðir eða greinóttir stafir
    • Frumuveggur úr glykópróteinum
    • Hita-sýrukærar (70-97 °C og pH 2,5-6,5)
    • Loftfirrð efnaskipti bæði chemolithotrophic ( vetni orku/elektrónugjafi og brennisteinn sem lokaelektrónuþegi (öndun) en einnig Chemoorganotrophic (sykrur og amínósýrur, alkóhól og lífrænar sýrur sem orku og elektrónugjafar (og kolefnisgjafar)
    • Brennisteinn sem lokaelektrónuþegi(öndun)
    • Eru frumbjarga þegar CO eða CO2 er kolefnisgjafi
  • Ættkvíslin Pyrodictium
    • Ættbálkur Desulforoccales og ætt Pyrodictiacea
    • Pyrodictum er ein hitakærasta arkean (Topt 106°C og Tmax 121°C)
    • Sérstæð lögun en fruman er óreglulegur flatur diskur og út frá henni vaxa holir próteinþræðir
    • Þræðina nota frumurnar t.a. Tengjast innbyrðis, t.a. Festa sig á brennisteinskristalla og frumurnar geta skipst á efnum
    • Pyrodictum er efnaorkunýtandi og frumbjarga arkea sem oxar vetni með brennistein sem lokaelektrónuþega
    • Finnst í sjávarhverum og vex við hlutlaust pH, á milli 82°-110
    • Niturbasar 16S rRNA sameindarinnar eru mjög umbreyttir og hún hefur hærri G+C% en nokkur önnur arkea, 62%
  • Fylking Euryarchaeota
    • Inniheldur marga flokka, ættbálka og ættir
    • Yfirleitt skipt í fimm hópa: 1 methanogens (metanmyndandi), 2 ofursaltkærar arkeur (haloarchaea) - (roðagerlar), 3 thermoplasmas, 4 háhitakærar brennisteinsnýtandi arkeur (Thermococci), 4 sulfatafoxandi arkeur (Archaeoglobus)
  • Methanogens (metanmyndandi arkeur)
    • Misleitur m.t.t. Frumulögunar, 16S rRNA röð, samsetningu frumuveggjar og lípíða í frumuhimnu
    • Sameiginlegt að orkuöflun leiðir til metan myndunar úr H2 og CO2 (autotrophic),( 4H2 ´CO2 —> CH4 + 2H2O) og einföldum lífrænum sameindum (maurasýra, metanól)
    • Metanmyndunin gerist við loftfirrtar aðstæður
  • Heildarframleiðsla metanmyndandi arkea: milljarður tonna á ári
  • Metanmyndun
    H2 er rafeindagjafi og CO2 er rafeindaþegi
  • Búsvæði metanmyndandi örvera
    • Loftfirrt umhverfi ríkt af lífrænum efnum - t.d. Meltingarfæri dýra (vambir jórturdæyra og þarmar)
    • Einni í skolpim innan loftfirrtra frumdýra, mýrlendi, ruslahaugar, hverir (jarðgas inniheldur bæði vetni og koltvísýring)
  • Vistfræðilegt og hagnýtanlegt mikilvægi methanogens
    • Mikilvægar í skólphreinsistöðvum og ruslahaugum
    • Getur myndað töluvert metan sem er notað sem hreint brennslu eldsneyti og orkuuppspretta
    • Gróðurhúsalofttegund og gæti stuðlað að hlýnun jarðar
  • Metanmyndandi arkeur bera sérstök samensím
  • Haloarchaea (ofursaltkær)

    • Flokkur halobacteria, ein ætt - halobacteriaceae, 15 ættkvíslir
    • Ofursaltkærar en þær þurfa s.m.k. 1,5 M NaCl
    • Frumuveggur sundrast ef [NaCl] < 1,5 M
    • Kjörvöxtur við 3-4 M NaCl
    • Loftháðöndun (chemoorganotrophs, en þær brjóta niður prótein, amínósýrur og sykrur
    • Getur valdið skemmdum í söltuðum matvælum
    • Frumulögunin er fjölbreytt, en bæði stafir, kúlulagar, pýramídar o.fl
    • Sumar kvikar (hreyfanlegar)
  • Halobacterium salinarium
    • Sérstæð ljóstillífun
    • Byggir ekki á chlorophyll heldur notar hún ummyndaðan frumuvegg (purple membrane) sem inniheldur archaerhodopsin
    • Gleypir ljós með archaerhodopsin sem drífur prótónuflutning og myndar himnuspennukraft (PMF) fyrir ATP myndun
    • Notar lífrænt efni sem kolefnisgjafa
  • Ljós-virkjun hjá roðagerlum

    • Margar tegundir geta notað ljós til orkuöflunar en sá ferill er mjög frábrugðinn því sem gerist hjá ljósorkunýtandi bakteríum
    • Ferillinn byggist á tilvist himnupróteinsins archaerhodopsin, en tjáning þess er vakin af ljósi
    • Próteinið skylt rhodopsin (litarefni augans)
    • Áfast við archaerhodopsin er sérstök carotenoid sameind, retinal, sem gleypir grænt ljós (570 nm) og þessi ljósorka nýtist próteininu t.a. Dæla prótónum út úr frumunni og það myndast himnuspenna
    • Prótónurnar leita niður styrkstigulinn og ATP myndast fyrir tilverknað ATPasa
    • Roðagerlar færir um þetta geta því framleitt ATP og vaxið undir loftfirrtum aðstæðum ef ljós er til staðar
  • Thermoplasmata, flokkur
    • Tvær ættir, Thermoplasmataceae og Picrophilaceae, sem hver inniheldur eina ættkvísl
    • Hita- sýrukærar
    • Hafa ekki frumuvegg - frumur pleomorphic
  • Thermoplasma, ættkvísl
    • Hita- sýrkærar, vaxa í úrgangshaugum kolanáma
    • Topt (55-59°C) og pH=1-2
    • Lögun fer eftir hita, en við 59°C eru óreglulegir þræðir en er kúlulaga við lægri hita
    • Geta verið með svipur og hreyfanlegar
    • Frumuhimnan er styrkt með diglycerol tetraethers, fitu, fjölsykrum og glýkópróteinum
  • Picrophilus, ættkvíslin

    • Óreglulegir kokkar, 1 til 5 míkrómetrar í þvermál - enginn frumuveggur en hefur S-lag fyrir utan frumuhimnu
    • Eru hita-sýrukærar, 47-65°C (Topt 60°C) og pH<3,5 (Topt 0,7) en vaxa við pH=0
    • Loftháð
  • Roðagerlar
    • Geta framleitt ATP og vaxið undir loftfirrtum aðstæðum ef ljós er til staðar
  • Thermoplasmata
    Flokkur með tveimur ættum, Thermoplasmataceae og Picrophilaceae, sem hver inniheldur eina ættkvísl. Hita- sýrukærar. Hafa ekki frumuvegg - frumur pleomorphic
  • Thermoplasma
    • Hita- sýrkærar, vaxa í úrgangshaugum kolanáma. Topt (55-59°C) og pH=1-2. Frumubygging - lögun fer eftir hita, en við 59°C eru óreglulegir þræðir en er kúlulaga við lægri hita. Geta verið með svipur og hreyfanlegar. Frumuhimnan er styrkt með diglycerol tetraethers, fitu, fjölsykrum og glýkópróteinum
  • Picrophilus
    • Óreglulegir kokkar, 1 til 5 míkrómetrar í þvermál - enginn frumuveggur en hefur S-lag fyrir utan frumuhimnu. Eru hita-sýrukærar, 47-65°C (Topt 60°C) og pH<3,5 (Topt 0,7) en vaxa við pH=0. Loftháð
  • Háhitakærar brennisteins (S0) notendur
    • Flokkur Thermococci, einn ættbálkur Thermococcales, ein ætt inniheldur tvær ættkvíslir, Thermococcus og Pyrococcus. Hreyfanlegur með svipum. Topt 88-100°C. Orkubúskapur - chemoorganoheterotrophs eingöngu (sykrur, peptíð ofl.), loftfirrtar; afoxa brennistein yfir í brennisteinsvetni (H2S) (elektrónuþegi)
  • Súlfat-afoxandi arkeur, Archaeoglobi
    • Flokkur Archaeoglobi, ættbálkur Archaeoglobales, ein ætt ein ættkvísl, Archaeoglobus. Óreglulegir kokkalaga frumur - frumuveggur úr glýko-prótein einingum, háhitakærar, Topt 83°C, einangrast úr neðansjávarhverum. Efnaskipti - geta verið chemolithotrophic (H2) eða chemoorganotrophic (laktat eða glúkósi), nota súlfa,súlfít eða thíosúlfít sem rafeindaþega, innihalda sum kóensím frá metanmyndandi örverum