próf í einum hópi - Dæmi
1. Eru maraþon hlauparar að verða hægari eða hraðari?
2. Við erum með gögn frá árlegu maraþoni
3. Árið 2005 var meðaltími þeirra sem kláruðu hlaupið 92,29 mínútur
4. Við tökum 100 manna úrtak árið 2022 og viljum athuga hvort heildartími hlaupara sé að batna eða versna með tímanum
5. Meðaltími í okkar úrtaki er 104,98 með staðalfrávikið 23,48 mínútur