Þýðing

Subdecks (3)

Cards (162)

  • Þýðing
    Myndun prótíns með afkóðun á mRNA röð
  • Prótín innihalda 20 amínósýrur
  • tRNA
    • Milliliður í afkóðun mRNA raðar og þýðingar í prótín
    • Hver tRNA sameind hefur ákveðna amínósýru bundna á 3' enda sem samsvarar basaröð andtákna (anticodon) hennar
    • Við þýðingu rofnar tengi amínósýru við tRNA og hún tengist við vaxandi amínósýrukeðju
  • Ríbósóm

    • Stór ríbónúkleóprótín (1/3 prótín, 2/3 RNA) með tvær undireiningar, stóra og litla
    • Innihalda rRNA og fjölmörg ríbósómaprótín
    • Færast frá 5' til 3' á mRNA sameindinni með 15 amínósýrur/sek og villutíðni 10-3 til 10-4 pr. amínósýru
  • Hjálparþættir þýðingar
    Tengjast ríbósómi og hjálpa til við þýðingu
  • Stig þýðingar

    1. Upphaf
    2. Lenging
    3. Stöðvun og endurvinnsla ríbósóma
  • Undirbúningur
    1. Ríbósóm eru sett saman í kjarnakornum (nucleolus) í kjarna frumunnar
    2. Útflutningur ríbósóma í umfrymi
    3. tRNA eru "hlaðin" með viðeigandi amínósýru
  • Þýðing
    1. Upphaf (initiation)
    2. Lenging (elongation)
    3. Stöðvun (termination)
    4. Endurvinnsla ríbósóma (ribosome recycling)
  • tRNA
    • 3' endi allra tRNA sameinda ber röðina CCA og við hann er viðeigandi amínósýrum skeytt (3' CCA hali)
    • Fjögur svæði af tvíþátta RNA
    • Hver stofnlykkja tRNA sameindarinnar hefur skilgreint hlutverk
  • tRNA
    • Þívíddarbygging tRNA er L-laga
    • Basar andtákna oftast staflaðir hver ofaná annan = U-beygja (U-turn)
    • H = hypermodified purine. Breytingar á basanum koma í veg fyrir víxlverkun við tákna í mRNA -> stuðlar að betri afstillingu tákna og andtákna hvorn við annann
  • Inósín og Basi Y

    • Púrín - Oft í andtáknalykkjunni
    • Inósín er mikilvægt við reikipörun (wobble pairing)
  • Erfðatáknmál
    • Hver tákni ákvarðar eina ákveðna amínósýru
    • Þriggja basa táknar eru einfaldasta leiðin til að skrá fyrir 20 amínósýrum
    • Allir mögulegar táknar eru nýttir (4^3 = 64) - Flestar amínósýrur eru táknaðar með fleiri en einum tákna
    • Fyrstu tvö kirni oft eins í öllum táknum ákveðinnar amínósýru - þriðja mismunandi
    • Einstök tRNA þekkja ekki alla tákna amínósýrunnar sem þau tengjast - Mismunandi tRNA sem bera sömu amínósýru kallast ísóþegar (isoacceptors)
  • Reikipörun (wobble pairing)

    • Fyrstu tveir basar í tákna parast við basa 2 og 3 í andtákna með stífri Watson-Crick basapörun
    • Reikipörun er leyfð á þriðja basa táknans
    • Inósín er oft í andtákna og getur parast við U, C eða A
    • Erfðatáknmálið er "degenerate" - Í því er ákveðin margfeldni
  • Erfðatáknmál hvatbera manna: Í ákveðnum lífverum og frumulíffærum (t.d. hvatberum manna) hefur merking sumra tákna breyst
  • Amínóasýl tRNA synþetasar

    • Nákvæmni þýðingar byggir á nákvæmni tveggja sameindaferla: i) Tákna-andtákna þekkingu ii) Myndun á amínóasýl-tRNA sameindum
    • Hleðsla amínósýru á tRNA kallast amínóasýlering (aminoacylation)
    • Amínóacyl-tRNA synthetasar tengja amínósýru við tRNA í tveimur hvötunarskrefum með ATP
  • Skref amínóasýlerings: 1. Amínósýra er virkjuð með bindingu á AMP (pýrófosfat losnar) - Orkuríkt tengi. Amínósýran helst bundin við ensímið og telst nú adenýlýleruð. 2. Hvötun á færslu amínósýrunnar af AMP yfir á annað hvort 2' eða 3' –OH hóp
  • hvatbera

    Í ákveðnum lífverum og frumulíffærum (t.d. hvatberum manna) hefur merking sumra tákna breyst. t.d. Tetrahymena les UAA og UAG sem Gln, Mycoplasma les UAG sem Trp í stað Stop-tákna
  • Amínóasýl tRNA synþetasar
    Nákvæmni þýðingar byggir á nákvæmni tveggja sameindarferla: i) Tákna-andtákna þekking ii) Myndun á amínóasýl-tRNA sameindun
  • Amínóasýl tRNA synþetasar

    1. Amínósýra er virkjuð með bindingu á AMP (pýrófosfat losnar) -> Orkuríkt tengi. Amínósýran helst bundin við ensímið og telst nú adenýlýleruð.
    2. Hvötun á færslu amínósýrunnar af AMP yfir á annað hvort 2' eða 3' –OH hóp ríbósans á adenósíni á CCA hala á 3' enda tRNA.
  • Amínóasýl tRNA synþetasar

    Hver amínóasýl-tRNA synthetasi parar á nákvæman hátt ákveðna amínósýru við tRNA sem hefur réttan and-tákna.
  • Amínóasýl tRNA synþetasar

    • Sértækir amínóasýl synthetasar eru táknaðir með þriggja stafa skammstöfun hverrar amínósýru. T.d. MetRS : Methionine-amínóasýl-tRNA synthetasi.
    • Meþíonín tRNA eða tRNA Met gefur til kynna óhlaðið tRNA sem er sértækt fyrir meþíonín.
    • Metþíonýl-tRNA eða Met-tRNA gefur til kynna tRNA sem hefur verið amínóasetýlerað með meþíóníni.
  • Hleðsla amínósýru á tRNA er mjög nákvæm. Aðeins ein villa á hverjar 10^4 amínóasetýleringar
  • Amínóasýl tRNA synþetasar
    Þekkja tRNA á röð þeirra og byggingarlega eiginleika sem kallast auðkennisþættir (identity elements). Auðkennisþættir eru oftast í andtáknalykkju og acceptor stofni (acceptor stem).
  • Amínóasýl tRNA synþetasar
    1. Val á réttri amínósýru fer fram í tveimur skrefum.
    2. Flestir amínóasýl tRNA synþetasar hafa amínóasetýleringarset og editeringarset.
  • Amínóasýl tRNA synþetasar
    Stærðarútilokun heldur of stórum, ósamstæðum (non-cognate) amínósýrum frá amínóasetýleringarsetinu. Editeringarsetið sér um leiðréttingu/höfnun á ósamstæðum amínósýrum.
  • Ríbósómin eru prótínmyndunarvél frumunnar
  • Ríbósóm
    1. Sett saman í kjarnakornum (nucleolus) í kjarna frumunnar.
    2. Flutt yfir í umfrymið.
    3. Afkóða erfðatáknmálið sem skráð er í mRNA með hjálp tRNA.
    4. Hvata myndun peptíðtengja á milli amínósýra.
  • Ríbósóm
    • Afkóðar mRNA röðina
    • Hvatar peptíðtengi á milli amínósýra.
  • Ríbósóm eru mjög stór! 2.5-4 mDa (mega Dalton!)
  • Ríbósóm
    • Hafa tvær undireiningar, stóra og litla.
    • 60S og 40S í spendýrum
    • 50S og 30S í bakteríum
  • Undireiningar ríbósóma innihalda rRNA og fjölmörg ríbósómaprótín. Bæði prótín og RNA ríbósóma eru mjög varðveitt þróunarlega.
  • Litla undireiningin
    Miðlar tengingu milli mRNA og tRNA
  • Stóra undireiningin
    Hvatar myndun peptíðtengis og hefur útgönguholu (exit tunnel) sem hleypir vaxandi fjölpeptíðkeðjunni út.
  • Snertiflötur undireininganna er mikilvægur fyrir færslu tRNA og mRNA. Samþættir verkan undireininganna.
  • S í nafni eininganna

    Svedberg eining, sem jafngildir sökkstuðli (sedimentary coefficient) upp á 10^-13 sekúndur.
  • RNA hneppi

    • Litla undireiningin hefur þrjú meginhneppi og eitt minna hneppi. Stóra undireiningin hefur sex hneppi.
    • Hneppin eru aðskilin í litlu undireiningunni en „renna saman" í þeirri stóru.
  • RNA hneppi

    • Líklegt að RNA einingar ríbósóma hafi þróast á undan prótínum þeirra.
    • 16S rRNA miðlar víxlverkun milli tRNA og mRNA
    • 23S rRNA í peptidýltransferasasetri víxlverkar við tRNA. Hvötunin sjálf þarfnast RNA en ekki prótíns!
  • borði

    „armar" sem stingast inn í miðju ríbósómsins
  • Bygging ríbósóma

    1. RNA hneppi rRNA undireiningar skiptast í undirhneppi
    2. Litla: 16S rRNA (bakteríur)/18S rRNA (heilkj.) hefur þrjú meginhneppi og eitt minna hneppi
    3. Stóra: 23S rRNA / 28S rRNA hefur sex hneppi
    4. Hneppin eru aðskilin í litlu undireiningunni en „renna saman" í þeirri stóru
    5. Stóra undireiningin hefur einnig 5S RNA / 5.8S RNA
  • Líklegt að RNA einingar ríbósóma hafi þróast á undan prótínum þeirra